Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Óskáldað efni
Saga um mikinn kærleika, ótrúleg örlög og ráðgátu.
Þegar Ranka fæðir langþráð barn rétt eftir að stríð skellur á í Júgóslavíu er henni sagt að það sé dáið. Hún og maður hennar hrekjast til Belgrad þar sem þau lifa við hörmuleg kjör sem flóttamenn, en þá kemur Kastljós Sjónvarpsins til sögunnar. Þegar Ranka lýsir neyð sinni grátandi í viðtali sem flestir Íslendingar sjá bregst Ingibjörg Vagnsdóttir úr Bolungarvík við og segir: „Ég ætla að bjarga Rönku.“ Nokkrum mánuðum síðar stendur Ranka skjálfandi á beinunum á flugvellinum á Ísafirði. Inga styður Rönku á alla lund og umvefur hana og fjölskyldu hennar ást sinni og vináttu. Þannig öðlast Ranka smám saman sálarfrið í nýju landi en sá friður er rofinn þegar óvænt símtal berst frá fyrrum Júgóslavíu og vekur upp brennandi spurningar.
Elín Hirst er þekkt fjölmiðlakona eftir meira en 30 ára starf á þeim vettvangi. Hún skrifaði Ekki líta undan, sögu Guðrúnar Ebbu Ólafsdóttur sem kom út árið 2011. Einnig hefur hún framleitt margar heimildamyndir og -þætti eins og Hvað höfum við gert? og Hvað getum við gert?.
Hér birtist ótrúleg saga Rönku og Ingu, sem ætti ekki að skilja neinn eftir ósnortinn, í lestri höfundar.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180434522
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 november 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland