Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
Skáldsögur
Skáldsagan Benjamín er nútíma Reykjavíkursaga sem gerist á einu sumri. Hún segir frá myndlistarmanninum Benjamín, sem dvalist hefur um áratugaskeið erlendis, en er nú kominn til æskustöðvanna í þeim tilgangi að halda þar sýningu á verkum sínum. Á meðan á dvöl hans stendur kynnist hann náið systursyni sínum, Kjartani, sem jafnframt er sögumaður. En hver er þessi Benjamín? Fyndinn furðufugl, háðskur afneitari flestra viðtekinna hefða, kæruleysingi? Svo mætti halda við fyrstu sýn. En drengurinn Kjartan uppgötvar smátt og smátt annað. Lífsviðhorf og gildismat Benjamíns er frábrugðið því sem Kjartan hefur vanist í uppeldi sínu. Hann heillast eigi að síður af hugarheimi og persónuleika Benjamíns og eftir komu listamannsins er ekkert sem áður.
© 2023 Einar Örn Gunnarsson (Hljóðbók): 9789935253354
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland