Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Bernskubók byggir Sigurður Pálsson á bernskuárum sínum í Norður-Þingeyjarsýslu en þar bjó hann frá fæðingu til fjórtán ára aldurs þegar hann hóf hefðbundið skólanám í landsprófsdeild Hagaskólans.
Hér teflir hann fram lifandi fortíðarmyndum sem hafa mótað hann sem einstakling frá frumbernsku, lýsir því hvernig skilningarvitin vakna, hvernig barnið nemur og skynjar umhverfi sitt, fjölskyldu og sveitunga, náttúruna, tungumálið; hvernig dýr og menn og almættið sjálft leika hlutverk sín á leiksviði barnsins.
Bernskubók er endurminningaverk sem byggir á hæfileikum manneskjunnar til að muna, rifja upp minningar, staðfesta tilvist sína með því að segja frá. Og umfram allt með því að skapa texta, því eins og segir á einum stað: „Sá sem ekki hefur breyst í texta hefur ekki lifað.“
Bernskubók er hluti æviminninga þríleiks Sigurðar, hinar eru Minnisbók, sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin 2007, og Táningabók.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294722
© 2023 JPV (Rafbók): 9789935294913
Útgáfudagur
Hljóðbók: 4 juli 2023
Rafbók: 1 augusti 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland