Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Barnabækur
Bjössi bolla er skemmtilegur prakkari sem elst upp í sveit. Hann gerir at í öllum og hefur orðið víðfrægur í meðförum Magnúsar Ólafssonar leikara. Bókin er hljóðskreytt og Bjössi sjálfur syngur líka nokkur þekkt lög. Í bókinni eru sögur af Ingu frænku og músinni, það var nú flott sjón að sjá Ingu taka á sprett! Eða þegar Bjössi fór í einvígi við Valla Vestfjarðavíking, og ætlaði aldeilis að lyfta þyngri steinum en hann. Skyldi það takast? Fleiri koma við sögu, eins og Siggi súri og hesturinn Skjóni. Þetta er bráðskemmtileg bók fyrir alla aldurshópa. Ekki er verra að hægt er að tralla með í lögum sem allir þekkja.
© 2014 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789935221094
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 januari 2014
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland