Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Spennusögur
Sumir segja að hún hafi pyntað og myrt hundruði stúlkna. Sumir segja að hún hafi verið norn, aðrir segja að hún hafi verið vampíra. Hún er enn, rúmlega 400 árum síðar, í hópi stórvirkustu raðmorðingja sögunnar. Nú verður nýju ljósi varpað á hina einu sönnu blóðdrottningu. Hvað er sannleikur og hvað er goðsögn í sögu Elísabetar Báthory? Var hún í rauninni jafn grimm og sagan hermir?
Þegar eiginmaður Elísabetar Bathory greifynju er drepinn þarf hún að berjast fyrir landareign sinni og auði. Konungur Ungverjalands er staðráðinn í að hrifsa af henni völdin og hvaðeina sem hún á, þar á meðal ungar dætur hennar. Og þar sem eiginmaðurinn er úr vegi, liggur hún vel við höggi.
Elísabet starfrækir sjúkraskýli í Čachtice-kastala þar sem banvænir sjúkdómar ríða yfir landið og áður en langt um líður fara þrálátar hviksögur á sveim. Hvar sem greifynjan drepur niður fæti deyja ungar stúlkur og líkin hrannast upp. Hvers vegna deyja svona margar ungar konur í kastalanum?
Blóðdrottning er hrollvekjandi og hrífandi söguleg skáldsaga um fall voldugrar konu á blómaskeiði feðraveldisins. Frásögnin byggir á raunverulegum atburðum og gefur lesendum annað sjónarhorn á þessa blóðuga sögu. Sjónarhorn konu sem ákvað að taka örlög sín í eigin hendur.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180670982
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180671347
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 oktober 2023
Rafbók: 17 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland