Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Haustið 1649 situr Guðmundur Andrésson, íslenskur almúgamaður frá Bjargi í Miðfirði, bak við lás og slá í kóngsins Kaupmannahöfn.
Hann er skólagenginn og ágætlega lærður, fræðimaður og skáld. Aldrei hefur hann þó getað lært að bera tilhlýðilega virðingu fyrir yfirvöldunum, veraldlegum sem andlegum, og það kemur honum í koll.
Honum er gefið að sök að hafa samið hneykslanlegt rit gegn Stóradómi, hinni harkalegu siðferðislöggjöf sem þjakaði Íslendinga um aldir.
Í Bláturni, einu illræmdasta fangelsi Danaveldis, bíður Guðmundur þess sem verða vill meðan hann veltir fyrir sér lífshlaupi sínu og reynir að raða saman brotum.
Bókin hefur hlotið margvíslega viðurkenningu og verið þýdd á erlend tungumál.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179732530
Útgáfudagur
Hljóðbók: 2 februari 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland