Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.6
Klassískar bókmenntir
Catilinusamsærið eftir rómverska sagnfræðinginn Gaius Sallustius Crispus fjallar um atburði sem áttu sér stað í Rómaveldi á árunum 66–62 f. Kr. Þá gerði öldungaráðsmaðurinn Lucius Catilina ásamt nokkrum félögum sínum tilraun til að ræna völdum í ríkinu.
Þótt frásögnin sé lífleg og spennandi dregur höfundur upp dökka mynd af stjórnmálaástandinu í Róm um miðja 1. öld f. Kr. enda telur hann að samsæri Catilinu og félaga sé eins konar forleikur að borgarastyrjöldinni sem braust út síðar á öldinni og lauk árið 30. f. Kr. með falli rómverska lýðveldisins, valdatöku Oktavíanusar og stofnun keisaradæmisins.
Guðmundur J. Guðmundsson þýddi og ritaði inngang.
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213976
© 2022 Ugla (Rafbók): 9789935215918
Þýðandi: Guðmundur J. Guðmundsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 februari 2022
Rafbók: 6 april 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland