Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 6
Barnabækur
Það ríkir neyðarástand í gæludýrabúð Víkurbæjar!
Af hverju eru dýrin í Dýrabæ svona slöpp? Spæjararnir og dýravinirnir Lalli og Maja trúa því varla að einhver samviskulaus bæjarbúi hafi eitrað fyrir þeim. Þau ákveða að fá lögreglustjórann í lið með sér og vakta gæludýrabúðina langt fram á nótt. Það kemur í ljós að margt býr í myrkrinu ...
Sögurnar um Spæjarastofu Lalla og Maju hafa slegið í gegn hjá íslenskum krökkum og spæjarar á aldrinum 6–10 ára lesa Ráðgátubækur Martins Widmark aftur og aftur – og í hvaða röð sem er. Hér í stórskemmtilegum lestri Þóreyjar Birgisdóttur!
© 2023 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979349280
Þýðandi: Æsa Guðrún Bjarnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 mars 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland