Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
7 of 10
Glæpasögur
Mannabein koma í ljós við fornleifauppgröft á akri í Svörtulöndum sem breytist samstundis í flókinn glæpavettvang fyrir Kim Stone rannsóknarfulltrúa. Við flokkun beinanna verður ljóst að þarna eru bein úr fleiri en einu fórnarlambi og þau bera merki ólýsanlegs hryllings; eftir skotvopn og dýragildrur.
Kim neyðist til að vinna við hlið Travis rannsóknarfulltrúa, en þau hafa eldað grátt silfur saman undanfarin ár, og afhjúpa myrk leyndarmál fjölskyldnanna sem eiga landið þar sem beinin fundust.
Á meðan Kim er niðursokkin í eina flóknustu rannsókn sem hún hefur tekið þátt í er liðið hennar að fást við röð hræðilegra hatursglæpa. Kim er nálægt því að finna svör en skyndilega er einn liðsmaður hennar í hættu og tíminn að renna út. Getur hún bjargað málunum – áður en það er um seinan?
Spennandi og hryllileg glæpasaga sem heldur lesendum föngnum.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789152148327
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 16 april 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland