Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.9
2 of 5
Barnabækur
Þessi sprellfjöruga saga gerist á nokkrum dögum, eða níuhundruð árum, eftir því hvernig á það er litið. Þau Lísa og Búi fá einstakt tæki færi til að breyta mannkynssögunni þegar þau komast í magnaða uppfinningu doktors Proktors: baðkar sem getur ferðast um tímann. Vandamálið er að þau finna hvergi uppfinningamanninn! Hér segir frá ævintýralegri leit þeirra og flótta undan klækjakvendinu Röspu sem hefur einbeittan brota vilja í garð doktors Proktors.
Doktor Proktor og tímabaðkarið er önnur barnabók Jo Nesbø, eins þekktasta glæpasagnahöfundar heims. Doktor Proktor birtist nú í heild sinni á Storytel, í stórskemmtilegum lestri Vignis Rafns Valþórssonar.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293060
© 2022 JPV (Rafbók): 9789935293138
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 april 2022
Rafbók: 1 september 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland