Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 3
Skáldsögur
Önnur bókin í hinum vinsæla sagnaflokki Einars Már. Það eru tímar kreppu og erfiðrar lífsbaráttu. Á landsmenn herjar hvíti dauði, eins og berklarnir voru jafnan kallaðir, en þótt mörgum séu ásköpuð þung örlög mætir fjölskyldan á Sjómannastígnum hörðum kjörum af lífsvilja og lífsgleði, og það hillir undir nýja tíma og nýja von. Hér segir frá þeim minnisstæðu persónum sem kynntar voru til sögunnar í Fótspor á himnum. Skáldið styðst við sögulegar heimildir en fléttar saman þjóðtrú, ljóðrænar stemningar og hugarflug þannig að úr verður hrífandi þjóðarsaga. Bókin var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2000.
© 2019 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789179234348
© 2020 Forlagið (Rafbók): 9789979336624
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 september 2019
Rafbók: 30 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland