Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
Skáldsögur
Draumur þinn rætist tvisvar er skáldsaga um glaðværð lífsins og hina óumflýjanlegu skugga, þroskasaga þar sem sérstaka athygli vekur nærfærin lýsing á sambandi drengs við ömmu sína. Aðalpersóna sögunnar er þátttakandi í leik lífsins uns henni er varnað þess. Sársaukinn flæðir inn og hið kyrra yfirborð sögunnar, kunnuglegt umhverfi, fær allt í einu annan lit.
Sagan er sögð af hógværð, raunsæi einkennir hana, en aldrei fjarri er grunur um aðra og dýpri merkingu hverdagslífsins líkt og örn fljúgi yfir og varpi skugga á veröld sem í fljótu bragði virðist áhyggjulaus.
Látlaus frásagnarstíll höfundar er trúverðugur og leynir einatt á sér. Undir lok sögunnar opnast lesandanum ný sýn og hann er reynslunni ríkari.
© 2019 Sigurður Skúlason (Hljóðbók): 9789179215033
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 juni 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland