Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
5 of 9
Glæpasögur
Sönn saga um misnotkun, hefnd og sköpun skrímslis. „Ég hef enga löngun til að betrumbæta sjálfan mig. Eina löngun mín er að betrumbæta fólk sem reynir að betrumbæta mig. Og ég trúi því að eina leiðin til að betrumbæta fólk sé að drepa það. Mitt mottó er: Ræna, nauðga og drepa!“ – Carl Panzram. Afbrotaferill Carls Panzram hófst á unga aldri. Ellefu ára gamall var hann dæmdur til tveggja ára vistar á hæli fyrir vandræðabörn. Þar var honum iðulega misþyrmt og nauðgað af starfsmönnum. Fimmtán ára gekk hann í herinn með því að ljúga til um aldur sinn. Þar var hann staðinn að þjófnaði og sendur í herfangelsi. Grimmileg fangavistin fyllti hann af hefndarhug og hefndarþorsta. Þegar hann slapp úr fangelsi tvítugur að aldri var hann staðráðinn í að ræna, nauðga og drepa eins marga og hann gæti, ekkert skyldi standa í vegi hans. Dreptu þá alla! er hrollvekjandi og átakanleg lýsing á einu hrottafengnasta og viðurstyggilegasta sakamáli í sögu Bandaríkjanna. Eins og í fyrri bókum skrifar Ryan Green á kraftmikinn og lifandi hátt eins og í bestu spennusögu.
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935213488
Þýðandi: Stella Rúnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland