Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
2 of 3
Glæpasögur
Á hóteli í Tromsö í Norður-Noregi brýst út mikill eldur að næturlagi. Hótelgestir eru í fastasvefni og 30 manns brenna inni.
Klara Larsen, sérfræðingur í brunarannsóknum, er fengin til að aðstoða lögregluna í Tromsö við rannsókn málsins. Hún uppgötvar fljótlega að bruninn er ekki slys heldur einstaklega vel skipulögð árás. Hvers konar illvilji býr þarna að baki og mun brennuvargurinn láta til skarar skríða aftur?
Klara á erfitt með að horfast í augu við tilfinningar sínar í garð Sebastians, samstarfsfélaga síns, og forðast Sebastian. Samband þeirra er við frostmark þegar Klara heldur til Tromsö en Sebastian fer á eftir henni, sem á eftir að hafa ófyrirséðar afleiðingar fyrir þau bæði.
Eitrið er æsispennandi og myrkur spennutryllir eftir danska höfundinn Inger Wolf í frábærum lestri Þórdísar Bjarkar Þorfinnsdóttur.
© 2022 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180364119
© 2022 Storytel Original (Rafbók): 9789180357982
Þýðandi: Halla Sverrisdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 juli 2022
Rafbók: 5 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland