Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
3 of 4
Ungmennabækur
Varúð! Ekki hlusta á þessar sögur fyrir háttinn! Hrekkjavökur eru hræðilegar og fyndnar sögur fyrir hugrökk börn. Þið mætið allskyns kynjaverum og hrikalegum skepnum sem hafa hrætt líftóruna úr kátum krökkum alla tíð síðan í eldgamla daga. Alræmdu rithöfundarnir og hjónakornin Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðsson setja allar þessar ófreskjur í nýjan og spennandi búning. Nú er tíminn til að snúa lyklinum í skránni, leiða hjá sér marrið í hurðinni og hvinið í vindinum og hleypa óttanum inn fyrir þröskuldinn... og kannski hlæja smá í leiðinni. Úa og vinir hennar eru í þungarokkshljómsveit og nú fá þau loksins að spila fyrir framan alvöru áhorfendur. Þau eru á fullu að æfa sig þegar óvæntan gest ber að garði. Hinn dularfulli Ægir er nýr í bænum og fellur vel að hljómsveitinni. En það er eitthvað undarlegt við hann og svo gerist líka eitthvað kynngimagnað þegar hann spilar og syngur. Ekki fara niður í fjöru sækir innblástur í þjóðsöguna um fjörulalla, sjávarskepnur sem vöppuðu um fjörurnar fyrir langa löngu og hrifsuðu með sér börn sem hættu sér of nærri hafinu.
© 2024 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180675000
© 2024 Storytel Original (Rafbók): 9789180675017
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 oktober 2024
Rafbók: 30 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland