Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Daniel Fastman er eftirsóttasti piparsveinninn í bókaútgáfubransanum. Nú stendur hann á hátindi ferilsins í markaðsdeild Schantz-forlagsins og er loksins tilbúinn að festa ráð sitt. En dag einn fær hann skilaboð sem kippa undan honum fótunum. Karin Ekman, yfirmaður Daniels, hefur ávallt sett starfið í fyrsta sæti og séð á eftir frelsi sínu, tíma með foreldrum sínum og stóru ástinni í lífi sínu. Þegar óhjákvæmilegar aðstæður færa hana nær manninum sem hún hefur reynt að forðast árum saman, brestur flóðgáttin sem hún hefur reist sér og tilfinningarnar flæða. Það hefur aldrei verið beinlínis vinalegt á milli Daniels og Karinar og þau lítið talað saman nema um sölutölur og súlnarit. En þegar halla fer undan Schantz-forlaginu neyðast þau til að sameina krafta sína og berjast fyrir framtíð starfsfélaga sinna og fyrirtækisins. En mun þeim auðnast farsælli endir? Farsæll endir er þriðja og síðasta bókin í seríunni um Schantz-forlagið, þar sem Johanna Schreiber beinir ljósi að bókabransanum og ljáir stórskemmtilegum persónum líf og fjör í einstakri blöndu kímni og sársauka, ástar og hlýju. Hún birtist hér í ljúfum lestri Davíðs Guðbrandssonar.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180614276
© 2024 Storyside (Rafbók): 9789180614283
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 mars 2024
Rafbók: 26 mars 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland