Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Klassískar bókmenntir
Ferðin að miðju jarðar fjallar um skrautlegan sérvitring, prófessor Ottó Lidenbrock, og fróðleiksfúsan frænda hans, Axel. Dag nokkurn komast þeir af tilviljun yfir eldgamalt skjal sem inniheldur vísbendingu um að íslenskur lærdómsmaður, Arne Saknussemm að nafni, hafi sennilega farið niður að miðju jarðar fyrir margt löngu. Prófessorinn hyggst nú sanna að hægt sé að komast þangað og skipar Axel að koma með sér í rannsóknarleiðangurinn.
Leiðin liggur frá heimaborg þeirra, Hamborg í Þýskalandi, til Danmerkur og Íslands þar sem hinn eiginlegi rannsóknarleiðangur hefst undir styrkri leiðsögn Íslendingsins Hans. Þremenningarnir síga ofan í gíginn á kulnuðu eldfjalli, Snæfellsjökli, og leggja þar með upp í hrikalegri svaðilför en þá hafði nokkurn tímað órað fyrir. Tímalaus klassík í vönduðum lestri Baldurs Trausta Hreinssonar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789180123426
Þýðandi: Friðrik Rafnsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 augusti 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland