Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.2
Spennusögur
Virtur prófessor finnst myrtur við þrep Háskólans í Búdapest og við tekur ævintýranleg atburðarás sem daðrar bæði við fantasíu og vísindaskáldskap. Óvenjuleg glæpasaga úr smiðju höfundar Sherlock Holmes.
Silfuröxin er smásaga er birtist upphaflega í jólaútgáfu tímaritsins London Society árið 1883.
Skotinn Sir Arthur Ignatius Conan Doyle (1859-1930), var læknir að mennt en varði tíma sínum í skrif á meðan hann beið eftir sjúklingum á læknastofu sinni. Doyle endaði svo með að leggja læknasloppinn á hilluna, í þágu bókmenntanna. Hann er þekktastur fyrir glæpasögur sínar um einkaspæjarann sígilda, Sherlock Holmes, sem mörkuðu tímamót í þeirra glæpasagnahefð sem við þekkjum í dag. Doyle var afkastamikill rithöfundur og kom víða við og telja skrif hans meðal annars til fantasíu, vísindaskáldskapar, leikrita, ljóða og fræðirita.rn
© 2019 SAGA Egmont (Hljóðbók): 9788726240313
© 2019 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726211061
Þýðandi: Óþekktur
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 oktober 2019
Rafbók: 14 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland