Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Glæpasögur
Einstæð móðir, Sofie Lund, flytur inn í hús sem hún hefur erft eftir afa sinn. Þungbærar minningar tengjast húsinu og hefur hún því látið fjarlægja allt – nema peningaskáp sem er boltaður við kjallaragólfið.
Aldrei hefði hún getað ímyndað sér hvað leynist í skápnum en þar reynist meðal annars vera sönnunargagn í gömlu sakamáli sem hefur lengi hvílt á William Wisting lögregluforingja. En við rannsóknina sem fer í hönd neyðist hann til að brjóta trúnað og um leið grefur hann undan trausti manna á lögreglunni.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976256
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 maj 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland