Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
1 of 8
Glæpasögur
Kaldur janúarmorgun. Hjaltland er á kafi í snjó. Lík unglingsstúlku finnst á víðavangi. Grunur beinist undir eins að einfeldningnum Magnúsi Tait sem býr skammt frá. En þegar lögreglan fer að rannsaka málið kemur ýmislegt í ljós sem legið hefur í þagnargildi. Ótti breiðist út í samfélagi eyjarskeggja. Í fyrsta sinn í mörg ár taka Hjaltlendingar að læsa híbýlum sínum. Það er morðingi á meðal þeirra.
Ann Cleeves er einn virtasti glæpasagnahöfundur heims. Bækur hennar um lögregluforingjann Jimmy Perez, sem gerast á Hjaltlandseyjum (Shetland), hafa slegið í gegn. Breska ríkissjónvarpið, BBC, hefur gert vandaða sjónvarpsþætti eftir sögunum sem njóta mikilla vinsælda víða um heim.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890910
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214058
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 februari 2019
Rafbók: 23 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland