Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.3
Skáldsögur
„Flotið mun gera mig hamingjusama. Leysa vandamál mín, þurrka út minningarnar, strauja allar misfellur lífsins.“
Þegar Fjóla byrjar að stunda flot að ráði sálfræðings á hún ekki von á því að enda sem starfsmaður hjá Reykjavík Float. Flotið verður miðpunkturinn í lífi hennar, rétt áður en það byrjar hægt og rólega að liðast í sundur. Vandamálin byrja að fljóta upp úr djúpinu og raunveruleikaskynjunin fer úr skorðum.
Hvernig getur Fjóla haldið sér á floti þegar hún þarf að horfast í augu við fortíðina?
Rebekka Sif Stefánsdóttir er söngkona, aðstoðarritstjóri Lestrarklefans og rithöfundur, en bók hennar Trúnaður, hefur gert mjög góða hluti hjá hlustendum Storytel.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180612937
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180612944
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 februari 2023
Rafbók: 13 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland