Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Séra Jón Magnússon vaknaði nótt eina árið 1648, á heimili sínu á norðvestanverðu Íslandi við það að eitthvað lá þungt á fótleggjum hans. Óljóst sá hann stóran, svartan skugga við fótagaflinn hjá sér. Hann vissi hver hefði sent honum þennan skapnað. Hann hafði sært stolt tveggja manna, feðga. Báðir höfðu þeir á sér orð sem galdramenn. Nú var komið að hefnd þeirra ...
Galdrar er fyrsta bókin í seríunni Galdrameistarinn eftir Margit Sandemo, höfund hins geysivinsæla bókaflokks um Ísfólkið sem notið hefur gríðarlegrar hylli hér hjá Storytel. Galdrameistarinn er sjálfstæð sería en óvæntar tengingar við söguþráð og persónur Ísfólksins munu koma aðdáendum skemmtilega á óvart. Eygló Hilmarsdóttir les.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178976010
Þýðandi: Nanna Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 12 november 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland