Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
Skáldsögur
Þetta er mögnuð saga. Þetta er ekki sagan hennar. June Hayward á misheppnaðan feril að baki sem rithöfundur. Þegar hún verður vitni að því að hennar helsti keppinautur í lífinu, Athena Liu, deyr í furðulegu slysi sér hún tækifæri ... sem hún grípur. Hvað um það þótt hún steli handriti frá Athenu? Hvað um það þótt hún fái „lánaða' persónu hennar? Hvað um það þótt fyrsta lygin sé bara byrjunin ...? Loksins nær June þeirri frægð sem hún átti alltaf skilið. En einhver ætlar sér að koma upp um hana ... Það sem gerist næst er einhverjum öðrum að kenna. HVÍT LYGI. SVARTUR HÚMOR. BANVÆNAR AFLEIÐINGAR. Metsöluhöfundurinn Juniper Song er ekki sú sem hún segist vera. Hún skrifaði ekki bókina sem hún segist hafa skrifað og hún er svo sannarlega ekki af asískum uppruna. Gervigul eftir R.F. Kuang hefur slegið í gegn um allan heim og hlotið ógrynni verðlauna.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180859974
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland