Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
5 of 5
Barnabækur
Bjöllurnar klingja og snjónum kyngir niður. Aldrei hafa jólin staðið jafn tæpt og nú. Noregskonungi hefur á óskiljanlegan hátt tekist að selja jólin (sem hann átti ekkert í, frekar en annað kóngafólk) hinum gráðuga kaupsýslumanni, Þráni. Framvegis fær enginn að halda jól án þess að kaupa vörur fyrir himinháa upphæð í búðum í eigu Þráins. Þau Lísa og Búi sætta sig ekki við slíkt óréttlæti og fá doktor Proktor með sér í háskaför á vit hins eina sanna jólasveins – sem er hvorki rauðklæddur né vinalegur.
Getur doktor Proktor bjargað jólunum? er fimmta og síðasta bókin í sprenghlægilegum hasarbókaflokki fyrir börn eftir Jo Nesbø. Doktor Proktor birtist nú í heild sinni á Storytel, í stórskemmtilegum lestri Vignis Rafns Valþórssonar.
© 2022 JPV (Hljóðbók): 9789935293091
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juli 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland