Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Glímt við geðklofa er reynslusaga Garðars Sölva Helgasonar, sem hefur glímt við geðsjúkdóminn geðklofa frá unga aldri. Garðar veiktist mjög ungur og í kjölfarið skertust tækifæri hans til þátttöku í daglegu lífi í samfélaginu. Saga hans er í senn falleg, fræðandi og gefur góða innsýn í reynsluheim manns með geðklofa. Í bókinni gerir hann ítarlega grein fyrir veikindum sínum, aðdraganda þeirra og hvernig hann á hverjum degi með atferliskerfi, sem hann þróaði sjálfur, tekst á við sjúkdóminn. Í sögunni lýsir hann því hvernig lífið hrundi við að veikjast og upplifun sinni á að lifa með sjúkdómnum.
Mögnuð saga sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179236908
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 augusti 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland