Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
*Echo Lake 2*
Rannsóknarlögregluþjónninn Adam Thayer er miður sín þegar hann kemur of seint til að bjarga vini sínum, sem hringt hafði eftir aðstoð. Röð óljósra vísbendinga beinir Adam að réttarmeinafræðingnum Nikki Dresden, sem vill ólm komast að því hvort einn ástsælasti íbúi bæjarins hafi verið myrtur. Þau þurfa að vinna saman að því að greiða úr háskalegum vef græðgi og lyga, sem gæti orðið þeirra bani.
© 2021 Storyside (Hljóðbók): 9789180294775
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180294782
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 oktober 2021
Rafbók: 21 oktober 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland