Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
1 of 5
Skáldsögur
Halla eftir Jón Trausta, sem hét með réttu Guðmundur Magnússon, er fyrsta bókin í ritröðinni um fólkið í Heiðarbýlinu, en þær bækur allar nutu gríðarlegra vinsælda þegar þær komu út og hafa gert alla tíð síðan. Það má reyndar með nokkrum sanni segja að Halla sé fyrsta metsölubókin á Íslandi. Ástæðuna fyrir því að Guðmundur Magnússon skrifaði undir dulnefni má rekja til þess að ljóð sem hann hafði látið frá sér fara hlutu litla náð hjá þeim sem skrifuðu um bókmenntir. En þegar sagan Halla kom út árið 1906 vissi enginn hver höfundurinn var.
Í kjölfarið skrifaði hann fjórar bækur undir yfirheitinu Heiðarbýlið og margar fleiri sögur. Jón Trausti lést fyrir aldur fram árið 1918 úr spænsku veikinni og er með ólíkindum hvað honum tókst að skrifa mikið á ekki lengri tíma. Sögur Jóns Trausta eru sprottnar úr íslenskum raunveruleika og fundu strax samhljóm í hjörtum landsmanna. Þær eru sannferðugar örlagasögur sem Íslendingar lifðu frá degi til dags.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179415112
© 2021 Storyside (Rafbók): 9789180133999
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 december 2019
Rafbók: 20 december 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland