Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.8
4 of 9
Óskáldað efni
Að kvöldi 13. júlí 1966 braust Richard Speck inn í heimavist hjúkrunarfræðinema við götu eina í Chicago í Bandaríkjunum. Hann var ölvaður en virtist þó mjög yfirvegaður í athöfnum sínum. Hann vakti nemana, sem voru allt ungar konur, safnaði þeim saman í eitt herbergi og skipaði þeim að láta af hendi peninga sína, þá myndi hann ekki vinna þeim mein. Þegar hann hafði fengið peningana í hendur batt hann stúlkurnar fastar með rúmlökum. Síðan leiddi hann eina þeirra í annað herbergi „til að tala“ þótt annað vekti fyrir honum. Atburðarásin tók svo óvænta stefnu þegar tveir nemar, sem ekki höfðu verið heima, komu Speck skyndilega að óvörum. Það sem gerðist næstu klukkustundir vakti óhug um öll Bandaríkin. Heimavistarmorðin er hrollvekjandi frásögn af einu óhugnanlegasta glæpamáli sögunnar, sögð á kraftmikinn og lifandi hátt eins og bestu spennusögur.
© 2021 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935212917
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 6 februari 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland