Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
2 of 6
Klassískar bókmenntir
Snorri Sturluson (1179 – 23. september 1241) var íslenskur sagnaritari, skáld og stjórnmálamaður. Hann var mikilvirkur fræðimaður og meðal annars höfundur Snorra-Eddu. Hann var einnig höfundur Heimskringlu sem birtist nú á Storytel í sex bindum, í mögnuðum lestri Arnars Jónssonar.
Heimskringla Snorra Sturlusonar er meðal helstu dýrgripa bókmenntasögu þjóðarinnar. Agað og vel samið verk sem geymir alls 16 sögur, þeirra á meðal Ólafs sögu helga og Ólafs sögu Tryggvasonar. Hér er annað bindið.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152110768
© 2020 Storyside (Rafbók): 9789180134019
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 april 2020
Rafbók: 29 januari 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland