Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
2 of 10
Glæpasögur
Þegar Julie Armstrong kemur heim til sín seint um kvöld eftir að hafa farið út að skemmta sér finnur hún sér til skelfingar son sinn í baðkarinu þakinn blómum. Hann hefur verið kyrktur. Nokkru síðar finnst lík af ungri kennslukonu í grunnri tjörn og hafði blómum sömuleiðs verið sáldrað yfir líkama hennar.
Lögregluforinginn Vera Stanhope í Northumberland á Englandi rannsakar málið. Morðin verða til þss að heimamenn taka að ljóstra upp sínum myrkustu leyndarmálum. Morðinginn fylgist með og bíður færis að undirbúa nýja vota blómagröf ...
Bækurnar um Veru Stanhope njóta mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta sem m.a. hafa verið sýndir hér á landi.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899081
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214096
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 8 mars 2019
Rafbók: 23 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland