Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
3 of 10
Glæpasögur
Lögregluforinginn Vera Stanhope finnur lík konu í gufubaði sundlaugar. Ummerki á hálsi hennar benda til þess að hún hafi verið kyrkt. Við rannsókn málsins kemur í ljós að konan hafi unnið að erfiðu barnaverndarmáli á vegum félagsmálayfirvalda. Svo virðist sem málið tengist dauða hennar. En sjaldan er allt sem sýnist ...
Bækurnar um Veru Stanhope njóta mikilla vinsælda víða um heim, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta sem m.a. hafa verið sýndir hér á landi. Þetta er önnur bókin um Veru sem kemur út á íslensku.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178899111
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214089
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 april 2019
Rafbók: 23 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland