Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.7
Glæpasögur
Líf Jean Taylor var þægilega hversdagslegt. Hún bjó í fínu húsi og átti ástríkan eiginmann, Glen. En allt breyttist þegar hann var útmálaður sem skrímsli á forsíðum blaðanna.
Skyndilega var Jean gift manni sem virtist vera fær um hrikaleg illivirki. Var hún meðsek? Eða eiginkonan sem ekkert vissi? Var Glen sekur um það sem allir eru sannfærðir um að hann hafi gert?
En nú er Glen látinn og Jean getur loksins sagt söguna alla.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179233143
Þýðandi: Elísa Björg Þorsteinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 oktober 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland