Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.6
7 of 7
Barnabækur
Tommi er nýfluttur í Brekkudal. Hann reynir eftir bestu getu að eignast nýja vini í Brekkudalsskóla. Skóla sem er svo stór að það er auðvelt að villast í honum – sem er nákvæmlega það sem gerist!
Tommi villist í skólanum og ráfar um dimma ranghala. Svo fer hann að heyra raddir.
En raddir geta ekki borist innan úr veggjum. Eða hvað?
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179415259
Þýðandi: Marta Hlín Magnadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 december 2019
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland