Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
1 of 3
Ungmennabækur
Anna býr yfir þeirri gáfu að sjá atburði úr fortíðinni. Nótt eina sér hún óhugnanlegt morð. Rauðhærð stúlka er myrt og á bak hennar rist rúnatákn. Stuttu seinna er farið að myrða rauðhærðar stelpur í nágrenninu – og rúnatáknið er á þeim öllum.
Skyndilega fyllist litli bærinn af aðkomufólki sem býr yfir dularmætti.
Anna hefur alltaf verið einfari, en nú vilja ásatrúarstelpan Luna, hinn guðdómlega fallegi Matthías og hinn dularfulli Varnar öll verða vinir hennar. Býr eitthvað annað undir?
Til þess að bjarga heiminum undan ragnarökum verður Anna að finna morðingjann ... áður en hann finnur hana.
Hvísl hrafnanna er fyrsta bókin í frábærum þríleik sem slegið hefur í gegn víða um heim og hlotið einróma lof gagnrýnenda.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597536
Þýðandi: Þórdís Bachmann
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 november 2018
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland