Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
Fantasía-og-scifi
Í borg framtíðarinnar er allt falt fyrir rétt verð. Hverfi eru girt af með veggjum til að verja borgarana fyrir hvor öðrum og mismunandi stéttir aðskildar. Þeir sem standa ekki við skuldbindingar sínar er vísað úr borginni eða jafnvel teknir af lífi.
Lex Absque er starfsmaður Vegarins sem innheimtir skuldir fyrir stórfyrirtækið Mammon. Eina kvöldstund verður á vegi hans mál sem tengist einum af valdamestu mönnum samfélagsins.
Hann er sendur í eitt fínasta hverfi borgarinnar að vegna morðs á fjármálastjóra Mammons. Morðinginn er auðfundinn en Lex er ósáttur við lyktir málsins. Hann ákveður því komast að sannleikanum sjálfur. Þetta leiðir hann inn í atburðarrás sem mun hafa áhrif á alla borgarbúa.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178890798
© 2013 Fourier útgáfa (Rafbók): 9789935443625
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 januari 2019
Rafbók: 25 januari 2013
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland