Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Dana var aðeins fimm ára gömul þegar hún komst að því að hún gæti engum treyst. Það hörmulegasta var að móðir hennar hafði svikið hana á ótrúlegan hátt. Dana og litla systir hennar voru árum saman fórnarlömb eins stærsta barnaníðingshrings sem komist hafði upp um á Bretlandi. Móðir þeirra hafði ekki verndað þær. Martröð Dönu er nú loks á enda en hún hefur barist fyrir því að senda þau sem misþyrmdu henni í fangelsi. Sannleikurinn kom í ljós í júní 2007. Dana sýndi mikinn kjark þegar hún bar vitni gegn móður sinni. Konan sem hafði látið Dönu og systur hennar líða ómældar kvalir var dæmd í tólf ára fangelsi. Það var ein erfiðasta stund Dönu um ævina. En umheimurinn, sem var sleginn, var neyddur til að opna augun fyrir því sem hafði hent Dönu. Hún komst lífs af og þetta er sagan af því.
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180520829
© 2025 Lind & Co (Rafbók): 9789180520836
Þýðandi: Nuanxed / Helgi Guðmundsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 februari 2025
Rafbók: 18 mars 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland