Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Lesendur ástarmáladálksins „Kæra Debbie“ myndu aldrei trúa því að bréfritarinn Debbie, réttu nafni Lainie, væri í vandræðum með ástarlíf sitt. Hún gefur lesendum sínum góð ráð um allt sem snýr að stefnumótum og ást en hefur sjálf aldrei fallið fyrir draumaprinsinum né hefur draumaprinsinn fallið fyrir henni.
Staðan breytist hins vegar þegar Lainie fer á Rocking Chair búgarðinn. Þar er kúreki með heitt augnaráð sem fær Lainie til að hitna allri að innan. Þorir Lainie að falla fyrir kúrekanum eða óttast hún kannski að hann yfirgefi hana ... þegar hann kemst að leyndarmálinu hennar?
Jólaboð á búgarðinum er önnur bókin í rómantísku seríunni Rólegur kúreki.
© 2022 Storyside (Hljóðbók): 9789180614870
© 2022 Storyside (Rafbók): 9789180621717
Þýðandi: Viktoría Einarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 13 december 2022
Rafbók: 13 december 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland