Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
1 of 24
Barnabækur
Barnabókin Jólapakkið - Jóladagatal fyrir forvitna krakka eftir Helgu Sv. Helgadóttur og Kristínu Karlsdóttur með teikningum eftir Ásbjörn Erlingsson er stórskemmtilegt jóladagatal sem færir forna, íslenska sagnaleifð í samtímann - og í framtíðina. Þegar sagan hefst í Reykjavík framtíðarinnar, hafa ekki verið haldin jól svo áratugum skiptir enda talin til óþarfa. Þann 1. desember árið 2100 fær Grýla sig fullsadda af ólátunum í jólasveinunum og ákveður að reka þá úr hellinum til sinna hefðbundnu starfa. Til þess þarf hún að endurvekja jólaandann úr fortíðinni en það verk er einungis á færi góðra barna ... og vélmenna. Jólapakkið - Jóladagatal fyrir forvitna krakka er fjórða bók Helgu Sv. Helgadóttur og fyrsta bók Kristínar Karlsdóttur. Áður hefur Helga gefið út barnabækurnar Dóttir veðurguðsins (2015) og Húsið á heimsenda (2016) og hefur sú síðari verið þýdd á ensku og frönsku. Þá hefur hún skrifað ásamt systur sinni, Steinunni G. Helgadóttur, sagnasveiginn Hótel Aníta Ekberg (2020).
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180901901
Útgáfudagur
Hljóðbók: 1 december 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland