Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hann hafði verið vinur hennar í mörg ár. Hann sagðist elska hana. Svo áttaði hún sig á því að hún þekkti hann alls ekki...
Þegar líf Sophie hrynur er hennar besti vinur, Kas, til staðar fyrir hana. Hún fer að heimsækja hann til Ítalíu og hann er góður og umhyggjusamur. En svo breytist allt. Kas verður ofbeldisfullur og hótar að drepa yngri bræður hennar ef hún óhlýðnast honum. Hún neyðist til að selja líkama sinn til að greiða niður skuldir hans. Í hálft ár vinnur Sophie sjö kvöld í viku á götum bæjar á Norður-Ítalíu, á meðan Kas beitir hana ofbeldi, andlega og líkamlega. Það virðist ómögulegt að flýja. Að lokum fær hún mikla magaverki og endar á sjúkrahúsi, þar sem Sophie tekur áhættuna og hringir í móður sína, vitandi að það gæti kostað hana lífið ef Kas kemst að því. En hvort þeirra hefur fyrst upp á henni, móðir hennar eða Kas?
© 2025 Lind & Co (Hljóðbók): 9789189973084
© 2025 Lind & Co (Rafbók): 9789189973091
Þýðandi: Nuanxed / Hrefna Kristinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 april 2025
Rafbók: 7 april 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland