Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
Þegar fjögurra ára gömul stúlka finnst látin ásamt föður sínum í sænsku borginni Karlskrona ályktar lögreglan fjótlega að maðurinn hafi myrt dóttur sína og framið sjálfsvíg í kjölfarið. Því þurfi ekki að rannsaka málið frekar.
Luke Bergmann, sem snúið hefur baki við glæpum en er ásóttur af ofbeldinu úr fortíð sinni, heldur aftur á móti að lögreglunni skjátlist. Hinn látni, Viktor, var besti vinur hans og Luke er handviss um að hann myndi aldrei fremja svona hræðilegan glæp.
Áður en langt um líður finnast fleiri lík og telur Luke fullvíst að þar sé sami morðingi að verki. Hann hefur rannsókn upp á eigin spýtur sem teygir anga sína áratugi aftur í tímann og beinist að tengslum vinar hans við skuggalegan sértrúarsöfnuð. Þá koma óhugnanleg leyndarmál upp á yfirborðið og Luke þarf að berjast við að halda sínum eigin djöflum í skefjum.
Þegar morðinginn beinir sjónum sínum að Luke snýst leit hans að sannleikanum skyndilega upp í baráttu fyrir lífinu sjálfu.
Getur Luke náð fram réttlæti fyrir Viktor og dóttur hans og sannað um leið að besti vinur hans hafi ekki verið morðingi, eða munu skuggar fortíðar bera hann ofurliði?
ATHUGIÐ: KÖLT er byggð á átakanlegum, raunverulegum atburðum.
© 2024 Lind & Co (Hljóðbók): 9789180953351
© 2024 Lind & Co (Rafbók): 9789180953368
Þýðandi: Nuanxed
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 juli 2024
Rafbók: 23 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland