Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Signý Wenning er í öngum sínum þegar frændi hennar finnst myrtur á heimili sínu. Lögreglan biður hana um hjálp og ásamt önuga lögreglumanninum Haraldi Elden fer hún til Sri Lanka, þar sem morðinginn hefur falið sig. Næstu dagar verða þeir örlagaríkustu í lífi Signýjar og upplifanirnar fleiri en öll undangengin ár. Hvar endar eltingaleikurinn við kaldrifjaða morðingjann sem vílar ekki fyrir sér að myrða aftur? Verk Margit Sandemo, höfundar Ísfólksins, eru sívinsæl og eiga fjölmarga aðdáendur um allan heim.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789152128695
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 september 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland