Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
Spennusögur
Lífið heldur áfram er sérlega áhrifamikil spennusaga, byggð á reynslu ungrar bandarískrar konu, höfundar bókarinnar, sem fimmtán ára unglingur nauðgaði í Vestur-Belfast á Norður-Írlandi vorið 2008. Mál þetta skók landið á sínum tíma og kallaði fram áhyggjur heimamanna af öryggi ferðamanna í landinu.
Þetta er í senn bókmenntalegt meistaraverk og æsispennandi krimmi um hvernig eitt tilviljanakennt atvik getur mótað líf okkar að eilífu.
Hér er saga ungrar, hugrakkar konu, um þolraunina sem hún upplifði og hina erfiðu og löngu leið hennar til að ná fram réttlæti.
Lesarar eru Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Mikael Kaaber.
© 2022 Bókafélagið (Hljóðbók): 9789935534293
Þýðandi: Herdís M. Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 9 juni 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland