Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
2 of 4
Glæpasögur
Lögreglan er kvödd til þegar lítil telpa hverfur í friðsælum norskum smábæ. Sama dag er tilkynnt að unglingsstúlka þar í bænum hafi fundist myrt í nágrenninu. Sejer lögregluforingi fær nú það verkefni að komast til botns í flóknu máli sem reynist eiga sér langan aðdraganda.
Norski höfundurinn Karin Fossum (f. 1954) hóf feril sinn sem ljóðskáld og eftir hana liggja þrjár ljóðabækur og tvö smásagnasöfn, en á síðustu árum hefur hún nær alfarið snúið sér að ritun glæpasagna. Áður hefur komið út á íslensku fyrsta sakamálasaga hennar, Augu Evu, sem hlaut afar góðar viðtökur í Noregi. Líttu ekki um öxl er önnur saga Karinar Fossum af þessum toga og ekki síður spennandi en sú fyrri. Eins og áður er það lögregluforinginn og ekkillinn Konrad Sejer sem er í aðalhlutverki og honum til aðstoðar er hinn skarpskyggni félagi hans Skarre.
© 2024 Mál og menning (Hljóðbók): 9789979346159
© 2024 Mál og menning (Rafbók): 9789979350101
Þýðandi: Franzisca Gunnarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juli 2024
Rafbók: 19 juli 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland