Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.9
1 of 2
Barnabækur
Í bænum Eldsala loga skógareldar. Eldsvoðarnir bera þess merki að vera viljaverk einhvers. Á kvöldin heyrir Herbert hrollvekjandi ýlfur og sér stórar skepnur sem líkjast hundum bregða fyrir í skóginum. Skyndilega eru Herbert og Sallý vinkona hans flækt í ráðgátu sem er mun ískyggilegri en nokkurn gat grunað. Munu þau geta bjargað Eldsala? Leyndardómur varúlfsins er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Uppvakningasótt. Kristina Ohlsson er einn vinsælasti spennusagnahöfundur Norðurlanda. Ungmennabækur hennar (fyrir 8-13 ára) hafa líka slegið í gegn og verið þýddar á fjölda tungumála.
© 2024 Storyside (Hljóðbók): 9789180857703
Þýðandi: Tinna Ásgeirsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 10 september 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland