Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
1 of 2
Skáldsögur
Þegar Jóhannes Kjarval gefur drengnum Davíð málverk eftir sig á sýningu í Listamannaskálanum 1945 er framtíð Davíðs ráðin. Hann hlýtur að verða listmálari. Fjörutíu árum seinna er Davíð þekktur og dáður málari, verkin hans seljast grimmt, hann er vel stæður og vel giftur. En hann hefur aldrei öðlast þá viðurkenningu menningarpáfanna sem hann þráir og hryllilegt slys, sem ef til vill var Davíð að kenna, varpar dimmum skugga á fjölskyldulífið mörgum árum eftir að það átti sér stað.
Málarinn er viðburðarík og áhrifamikil skáldsaga um átök í sálinni og átök milli fólks, togstreitu, umrót og metnað.
© 2021 Mál og menning (Hljóðbók): 9789935291639
© 2021 Mál og menning (Rafbók): 9789935292131
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 maj 2021
Rafbók: 17 juni 2021
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland