Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
5 of 7
Glæpasögur
Fabian Risk hafði hugsað sér að verja tíma með fjölskyldunni. En lögreglan í Helsingborg stendur ráðþrota frammi fyrir röð manndrápa. Ungur drengur finnst látinn í þvottavél og dauði hans virðist tengjast kynþáttahatri.
Þegar fleiri morð fylgja í kjölfarið bendir þó ýmislegt til þess að við slóttugan raðmorðingja sé að etja. Örvæntingarfull leit lögreglunnar að morðingjanum reynir á þandar taugar Fabians og félaga í rannsóknarteyminu. En er hugsanlegt að einn í þeirra hópi sé raðmorðingi?
Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál. Mótíf X er fjórða bókin í flokknum um Fabian Risk.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789179312398
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214768
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 november 2019
Rafbók: 30 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland