Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
Roger Ackroyd vissi of mikið. Hann vissi að konan sem hann elskaði hafði eitrað fyrir fyrsta eiginmanni sínum. Hann vissi líka að hún sætti fjárkúgun. En hann átti ekki von á því að hún myndi stytta sér aldur. Hver kúgaði af henni fé? Var fjárkúgunin ástæðan fyrir sjálfsvíginu? Áður en Roger tekst að leysa þá gátu finnst hann myrtur á heimili sínu. Íbúar í hinu friðsæla enska sveitaþorpi King's Abbot eru sem þrumu lostnir. Ýmsar sögur fara á kreik. Sem betur fer er Hercule Poirot á næstu grösum ...
Morðið á Roger Ackroyd er jafnan talið eitt af, ef ekki fremsta meistaraverk drottningar sakamálasagnanna.
„Agatha Christie er ódauðleg.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
„Besta glæpasaga allra tíma.“ – Kosning Félags breskra glæpasagnahöfunda
© 2022 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935217462
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216380
Þýðandi: Þórdís Bachmann, óþekktur þýðandi
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 juni 2022
Rafbók: 10 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland