Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Glæpasögur
Vinirnir Hercule Poirot og Hastings eru komnir á Styles-setur þar sem þeir leystu sína fyrstu morðgátu. Bæði Poirot og Styles-setur hafa séð betri daga. En þótt Poirot sé kominn í hjólastól vegna liðagigtar eru „litlu gráu sellurnar“ hans enn í fullu fjöri. Þegar Poirot stimplar einn af gestunum á Styles sem fimmfaldan morðingja eru sumir fullir efasemda enda virðist maðurinn sauðmeinlaus. En Poirot veit að hann verður að hafa hraðar hendur til að koma í veg fyrir sjötta morðið – áður en tjaldið fellur. „Christie eins og hún gerist best: hraður og gráglettinn frásagnarmáti og snjall og margþættur söguþráður.“ – Time „Hrífandi, lævís og með ótrúlegum endi.“ – Sunday Express „Agatha Christie er ódauðleg.“ – Kolbrún Bergþórsdóttir, Kiljunni
© 2022 Ugla (Hljóðbók): 9789935217677
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216458
Þýðandi: Helgi Ingólfsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 17 oktober 2022
Rafbók: 12 februari 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland