Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
3 of 7
Glæpasögur
Á ísköldum vetrardegi hverfur sænski dómsmálaráðherrann sporlaust. Lögregluforingjanum Fabian Risk er falið að rannsaka hvarfið. Hinum megin Eyrarsunds finnst eiginkona frægrar sjónvarpsstjörnu myrt á heimili sínu. Rannsókn málsins beinir dönsku lögreglukonunni Dunja Hougaard yfir til Svíþjóðar. Smám saman kemur í ljós að málin tengjast og ískyggilegur samsærisvefur blasir við. Níunda gröfin er önnur bókin um lögregluforingjann Fabian Risk. Fyrsta bókin, Fórnarlamb án andlits, sló í gegn víða um heim.
© 2018 Storyside (Hljóðbók): 9789178597444
© 2020 Ugla útgáfa (Rafbók): 9789935214744
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 31 oktober 2018
Rafbók: 30 oktober 2020
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland