Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Fantasía-og-scifi
Goðin í Ásgarði eru ekki fullkomin frekar en mannfólkið.
Hér er sagt frá afrekum þeirra og uppátækjum, dáðum og djörfung en einnig lygum og undirferli.
Fantasíuhöfundurinn Neil Gaiman er trúr sögunum sem við þekkjum, af Óðni hinum vitra, þrumuguðinum Þór, hinum viðsjárverða Loka, en færir goðin nær lesandanum með því að prjóna inn í sögurnar samtöl og skemmtileg smáatriði.
Þýðandi er Urður Snædal.
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321565
© 2023 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935321572
Þýðandi: Urður Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 november 2023
Rafbók: 15 november 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland